Fara í efni

Leyfi frá nefndarstörfum

Málsnúmer 1311004

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Lagður fram tölvupóstur frá neðangreindum.

Ég, Arnljótur Bjarki Bergsson kt. 1709775569, óska þess að ég fái að segja af mér sem varamaður áheynafulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Atvinnu og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar þar sem ég hef flutt búferlum úr sveitarfélaginu og þegar tilkynnt Þjóskrá um þann búferlaflutning. Ég vona að störf mín í þágu Sveitarfélagsins hafi verið til góðs og óska því og íbúum þess velfarnaðar og vissu um góða heilbrigðisþjónustu. Sveitarstjórn þakkar Arnljóti Bjarka störf hans í þágu sveitarfélagins og óskar honum velfarnaðar.
Leyfisbeiðnin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.