Styrkbeiðni - framkvæmdir við aðstöðuhús Skarðarétt
Málsnúmer 1311113
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014
Afgreiðsla 170. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að styrkja kvenfélagið um 100.000 kr. og taka fjármunina af málaflokki 13210.