Skipun í embætti atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar
Málsnúmer 1312042
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 2. fundur - 03.12.2013
Lögð fram tillaga um Bjarna Jónsson sem formann, Viggó Jónsson sem varaformann og Ingvar Björn Ingimundarson sem ritara nefndarinnar. Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 309. fundur - 11.12.2013
Afgreiðsla 2. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.