Endurgreiðsla vegna minkaveiða
Málsnúmer 1312254
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 170. fundur - 10.01.2014
Lagt fram til kynningar bréf frá Umhverfisstofnun um endurgreiðslu vegna minkaveiða á tímabilinu 01.09. 2010 -31.08. 2011. Samtals nemur þetta aukaframlag 181.343 kr.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014
Afgreiðsla 170. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.