Bæklingur fyrir almenning - Skipulag byggðar og mótun umhverfis - Hvernig getur þú haft áhrif?
Málsnúmer 1312275
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 252. fundur - 08.01.2014
Lagt fram til kynningar bæklingur sem Skipulagsstofnun hefur gefið út fyrir almenning. ?Skipulag byggðar og mótun umhverfis - Hvernig getur þú haft áhrif "
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014
Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.