Lagt fram bréf frá Úlfari Sveinssyni þar sem hann óskar eftir úrsögn úr fræðslunefnd. Sveitarstjórn verður við erindi Úlfars og þakkar honum góð störf í þágu fræðslumála. Forseti gerir tillögu um Björgu Baldursdóttur í stað Úlfars. Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast hún því rétt kjörin.
Forseti gerir tillögu um Björgu Baldursdóttur í stað Úlfars. Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast hún því rétt kjörin.