Fara í efni

Alexandersflugvöllur við Sauðárkrók

Málsnúmer 1401190

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 4. fundur - 20.01.2014

Rætt um stöðu og framtíð Alexandersflugvallar við Sauðárkrók en fram hefur komið í fréttum þörfin á að koma upp nýjum alþjóðlegum varaflugvelli á Íslandi. Sigfúsi Inga falið að afla upplýsinga og gagna sem til eru um flugvöllinn og þau skilyrði sem þurfa að vera til staðar til að flugvöllurinn geti þjónað hlutverki varaflugvallar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014

Afgreiðsla 4. fundar atvinnu- menningar og kynningarnefndar staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.