Fara í efni

Þjóðvegir í þéttbýli 2014-2016

Málsnúmer 1405183

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 99. fundur - 26.05.2014

Hugmyndir að verklagi fyrir umhirðu og viðhald þjóðvega í þéttbýli lagðar fram til kynningar.
Nefndin gerir athugasemd við það að Norðurbraut og Hafnarbraut að hafnarsvæði eru undanskildar þjónustu vegagerðarinnar samkvæmt framlögðum tillögum um Hofsós. Nefndin bendir á í ljósi staðhátta að hagkvæmara gæti verið að þjónusta Vegagerðarinnar taki einnig til Suðurbrautar frá Pardus til suðurs að þjóðvegi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014

Afgreiðsla 99. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.