Fara í efni

Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd 2014

Málsnúmer 1405193

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 317. fundur - 18.06.2014

Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd, til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmaður: Gunnsteinn Björnsson og Viggó Jónsson.
Varamaður: Sigríður Svavarsdóttir og Bjarki Tryggvason.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014

Fulltrúar í almannavarnanefnd 2014 til fjögurra ára.
Lagt fram til staðfestingar á 318. fundi sveitarstjórnar
Forseti tilkynnti um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.

Aðalmenn:

Bjarni Stefánsson, sýslumaður
Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri
Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri
Örn Ragnarson, yfirlæknir
Indriði Þór Einarsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
Gunnsteinn Björnsson, kjörinn fulltrúi
Viggó Jónsson, kjörinn fulltrúi

Varamenn:

Birkir Már Magnússon, fulltrúi sýslumanns
Margeir Friðriksson, sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Svavar Birgisson, varaslökkviliðsstjóri
Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri
Ingvar Páll Ingvarsson, starfsmaður veitu- og framkvæmdasviðs
Sigríður Svavarsdóttir, varafulltrúi
Bjarki Tryggvason, varafulltrúi

Staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Stefán Vagn Stefánsson tekur ekki þátt í afgreiðslu málsins.