Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

318. fundur 03. september 2014 kl. 16:15 - 17:03 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Bjarni Jónsson aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá
Í upphafi fundar óskaði Bjarni Jónsson eftir að fá orðið til að gera athugasemd við dagskrá fundarins. Vildi hann að fundargerðir byggðarráðs á meðan sumarleyfi sveitarstjórnar stóð yfir yrðu lagðar fram til kynningar í sveitarstjórn og þess vegna á næsta fundi sveitarstjórnar. Einnig gerði hann athugasemd við dagskrárliði númer 8 og 9.
Til máls tók Sigríður Svavarsdóttir og svo Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sem lagði fram svohljóðandi bókun:
Byggðarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar. Fyrirkomulag sveitarstjórnar hefur verið að á fyrsta fundi sveitarstjórnar eftir sumarleyfi hafi fundargerðir verið lagðar fram til kynningar. Undirrituð vekja athygli á að það er ekki gert á þessum fundi.
Bjarni Jónsson Vg og óháðir.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir K-lista Skagafjarðar.

Bjarni Jónsson tók til máls og Sigríður Svavarsdóttir sem lagði til að 9. liður dagskrár yrði felldur niður. Var það samþykkt með níu atkvæðum.

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Sauðárkrókshöfn - dýpkun

Málsnúmer 1404155Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Bústaðir II 193157 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1404191Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Ánastaðir 146144 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1405065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Raftahlíð 41 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1405221Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Hólmagrund 8 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1406096Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Brautarholt 146788 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1405182Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.7.Sjávarborg I (145953)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1405116Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Borgarmýri 5,Gæran - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

Málsnúmer 1407081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Suðurbraut 9 K.S. - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1406173Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.10.Hlíðarendavöllur (143908) - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1406170Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.11.Stóra-Seyla - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1405192Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.12.Ásgarður (vestri) 178739 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1405125Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Umhverfis- og samgöngunefnd - 101

Málsnúmer 1408001FVakta málsnúmer

Fundargerð 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 318. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tók Bjarni Jónsson og fleiri ekki.

2.1.Kynning á garðyrkjudeild

Málsnúmer 1408019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Opin svæði í Skagafirði

Málsnúmer 1408020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Umferð um litla skóg og Sauðárgil

Málsnúmer 1407054Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Sæmundargata (143825)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1405220Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Fyrirspurn - Pappírsgámur við Ketilás í Fljótum

Málsnúmer 1407019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Veitunefnd - 8

Málsnúmer 1408004FVakta málsnúmer

Fundargerð 8. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 318. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerðina. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Neysluvatn úr Sauðá - lagfæring á vatnsbóli

Málsnúmer 1406281Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

3.2.Hitaveita í Fljótum 2015

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

3.3.Hrolleifsdalur - virkjun holu SK-32.

Málsnúmer 1408143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

3.4.Fjárhagsáætlun 2015 - Skagafjarðarveitur framkvæmdir

Málsnúmer 1408144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

3.5.Beiðni um svör v/ hitaveitu í Hegranesi - íbúar 5 bæja

Málsnúmer 1405170Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

3.6.Lagning hitaveitu um austanverðan Skagafjörð

Málsnúmer 1407052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

3.7.Kynningarferð sveitarstjórnarfulltrúa um veitusvæði Skagafjarðarveitna- haust 2014

Málsnúmer 1408142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

4.Siðareglur sveitarstjórnarmanna - staðfesting

Málsnúmer 1305018Vakta málsnúmer

Lagðar fram til fyrri umræðu núgildandi siðareglur sveitarstjórnarmanna til ákvörðunar um hvort gera eigi breytingar á þeim.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa siðareglunum til byggðarráðs.

5.Tilnefning fulltrúa í stjórn Róta bs. Byggðasamlags um málefni fatlaðs fólks 2014

Málsnúmer 1406157Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa í stjórn Róta, til fjögurra ára, einn aðalmann og einn til vara.
Forseti bar upp tillögu um aðalmann og varamann.
Aðalmaður: Bjarki Tryggvason
Varmaður: Halla Ólafsdóttir

Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir með átta atkvæðum.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur ekki þátt í afgreiðslunni.

6.Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd 2014

Málsnúmer 1405193Vakta málsnúmer

Fulltrúar í almannavarnanefnd 2014 til fjögurra ára.
Lagt fram til staðfestingar á 318. fundi sveitarstjórnar
Forseti tilkynnti um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.

Aðalmenn:

Bjarni Stefánsson, sýslumaður
Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri
Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri
Örn Ragnarson, yfirlæknir
Indriði Þór Einarsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
Gunnsteinn Björnsson, kjörinn fulltrúi
Viggó Jónsson, kjörinn fulltrúi

Varamenn:

Birkir Már Magnússon, fulltrúi sýslumanns
Margeir Friðriksson, sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Svavar Birgisson, varaslökkviliðsstjóri
Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri
Ingvar Páll Ingvarsson, starfsmaður veitu- og framkvæmdasviðs
Sigríður Svavarsdóttir, varafulltrúi
Bjarki Tryggvason, varafulltrúi

Staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Stefán Vagn Stefánsson tekur ekki þátt í afgreiðslu málsins.

7.Fundagerðir stjórnar Norðurá 2014

Málsnúmer 1401011Vakta málsnúmer

56. fundargerð stjórnar Norðurár bs. frá 15. maí 2014 lögð fram til kynningar á 318. fundi sveitarstjórnar þann 3. sept 2014.

8.Fundagerðir stjórnar Heilbr.eftirlist Nl.v. 2014

Málsnúmer 1401013Vakta málsnúmer

Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 14. júní 2014 lögð fram til kynningar á 318. fundi sveitarstjórnar þann 3.sept 2014

9.Fundagerðir stjórnar 2014 - SÍS

Málsnúmer 1401008Vakta málsnúmer

Fundargerðir 816. og 817. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 16. og 26. júní 2014 lagðar fram til kynningar á 318. fundi sveitarstjórnar þann 3. sept 2014

9.1.Kjör formanns, varaformanns og ritara fræðslunefndar.

Málsnúmer 1407104Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 96. fundar fræðslunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.2.Rýming húsnæðis

Málsnúmer 1406140Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 665. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.3.Safnahús - lyfta

Málsnúmer 1402260Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 665. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.4.Styrkbeiðni - Hrókurinn

Málsnúmer 1406125Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 665. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.Byggðarráð Skagafjarðar - 669

Málsnúmer 1408002FVakta málsnúmer

Fundargerð 699. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 318. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Til máls tók Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.

10.1.Rætur bs. aðalfundur 30.september 2014

Málsnúmer 1407179Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.

10.2.Rafmagnsleysi á Sauðárkóki 14.ágúst s.l.

Málsnúmer 1408102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.3.Raforkumál í Skagafirði

Málsnúmer 1408084Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.4.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Málsnúmer 1408075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.5.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

Málsnúmer 1403170Vakta málsnúmer

Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og ítrekaði bókun byggðarráðs:

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar ítrekar mótmæli sín og harmar setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. Sameiningin er þvert gegn vilja íbúa Skagafjarðar, enda er algjör óvissa um hvaða þjónustu ný stofnun mun veita þeim.
Sveitarfélagið Skagafjörður er í viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um yfirtöku á rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki með samningi við Sjúkratryggingar Íslands og mikilvægt er að setning reglugerðarinnar hafi ekki áhrif á þær viðræður, sem er ekki lokið.
Sveitarstjórn brýnir fyrir stjórnvöldum að hlusta á og virða vilja íbúa við setningu laga og reglugerða.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lagði fram svohljóðandi bókun:
Undirrituð mótmælir þeirri gríðarlegu aðför sem verið er að gera einni veigamestu grunnstoð samfélagsins í Skagafirði, heilbrigðisstofnuninni. Sameining heilbrigðisstofnana á Norðurlandi er þvert á vilja íbúa Skagafjarðar, enda er algjör óvissa um hvaða þjónustu ný stofnun sem tekur til starfa 1. október n.k. mun veita. Undirrituð harma setningu nýrrar reglugerðar um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi, sem sett er af heilbrigðisráðherra í Ríkisstjórn Íslands undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Framsóknarflokki.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, K-lista Skagafjaðar
Bjarni Jónsson, Vg og óháðir

Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og óskaði eftir að fá að verða meðflutningsmaður þessarar bókunar. Þá tók Sigríður Svavarsdóttir, forseti sveitarstjórnar til máls og lagði til að öll sveitarstjórnin stæði að framangreindum bókunum. Var það samþykkt með níu atkvæðum.

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.6.Suðurbraut 27, Prestbakki - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1407130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.7.Suðurbraut 8, Sunnuberg - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1407129Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.8.Tilkynning um framlengt leyfi Melmis efh til málmleitar

Málsnúmer 1408088Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.9.Mat á tilfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga

Málsnúmer 1404214Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.10.Landsfundur jafnréttisnefnda 19. september í Reykjavík - Fyrsta tilkynning

Málsnúmer 1407049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 699. fundar byggðarráðs staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.Fræðslunefnd - 96

Málsnúmer 1407008FVakta málsnúmer

Fundargerð 96. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 318. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

12.Byggðarráð Skagafjarðar - 665

Málsnúmer 1406008FVakta málsnúmer

Fundargerð 665. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 318. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerðina. Enginn tók til máls.

12.1.Verkefni fræðslunefndar

Málsnúmer 1407105Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 96. fundar fræðslunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.Skipulags- og byggingarnefnd - 260

Málsnúmer 1407007FVakta málsnúmer

Fundargerð 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 318. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Deplar (146791)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1408083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.2.Geldingarholt (146028) - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1408081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.3.Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú yfir Fljótaá

Málsnúmer 1407072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.4.Skarð land 207858 - Lóðarmál

Málsnúmer 1406190Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.5.Suðurgata 11 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1405139Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.6.Ríp 2 (146396)- Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1406005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.7.Drekahlíð 4 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1405130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.8.Skipulagsdagurinn 29. ágúst 2014

Málsnúmer 1406261Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.9.Eyrarvegur 18 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1406256Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.10.Skagfirðingabraut 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1408033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.11.Umsókn um leyfi fyrir heitum potti Smáragrund 13

Málsnúmer 1407079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.12.Víðihlíð 11- Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1406198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.13.Deplar 146791 - Umsókn um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 1406187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:03.