Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra, til fjögurra ára, þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Forseti bar upp tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð. Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Hjörvar Árni Leósson og Helgi Thorarensen Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Gísli Sigurðsson og Guðný Herdís Kjartansdóttir Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Hjörvar Árni Leósson og Helgi Thorarensen
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Gísli Sigurðsson og Guðný Herdís Kjartansdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.