Tilnefning fulltrúa í stjórn Versins Vísindagarða til fjögurra ára, einn aðalmann. Forseti bar upp tillögu um Gunnstein Björnsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hann því rétt kjörin. Fulltrúar taka ekki sæti í stjórn fyrr en á næsta aðalfundi.
Fulltrúar taka ekki sæti í stjórn fyrr en á næsta aðalfundi.