Tillaga að tónlistarforskóla
Málsnúmer 1405259
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 95. fundur - 03.06.2014
Lögð fram tillaga að tónlistarforskóla í grunnskólum Skagafjarðar. Tillagan gerir ráð fyrir að öll börn í 1. bekk skólaárið 2014-2015 fái tónlistarkennslu sem verði samþætt tónmenntakennslu grunnskólanna. Verkefnið er samstarfsverkefni tónlistarskólans og grunnskólanna. Fræðslunefnd fagnar tillögunni og samþykkir hana samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Afgreiðsla 95. fundar fræðslunefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 97. fundur - 10.09.2014
Lagt fram minnisblað frá skólastjóra Tónlistarskóla um stöðu tónlistarsforskóla.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Afgreiðsla 97. fundar fræðslunefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.