Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - dýpkun Sauðárkrókshafnar
Málsnúmer 1406046
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 13. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - dýpkun Sauðárkrókshafnar
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Samþykkt á 623. fundi byggðarráðs 5. júní 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2014, fjárfesting Skagafjarðarhafna, að upphæð 16.000.000 kr. vegna viðhaldsdýpkunar í Sauðárkrókshöfn. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé.
Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2014, fjárfesting Skagafjarðarhafna, að upphæð 16.000.000 kr. vegna viðhaldsdýpkunar í Sauðárkrókshöfn. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé, borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum
Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2014, fjárfesting Skagafjarðarhafna, að upphæð 16.000.000 kr. vegna viðhaldsdýpkunar í Sauðárkrókshöfn. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé.
Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2014, fjárfesting Skagafjarðarhafna, að upphæð 16.000.000 kr. vegna viðhaldsdýpkunar í Sauðárkrókshöfn. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé, borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka.