Endurgreiðsla til sveitarfélaga vegna refaveiða
Málsnúmer 1407093
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.
Gerðar voru athugasemdir m.a. við utanumhald aksturs og tíma við veiðarnar, grenjaskráningu, kröfu á sýnum og geymslu þeirra.