Kjör formanns, varaformanns og ritara fræðslunefndar.
Málsnúmer 1407104
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 96. fundur - 18.07.2014
Kynnt var tillaga um eftirfarandi skipan nefndarinnar: Formaður Þórdís Friðbjörnsdóttir, varaformaður Guðný Axelsdóttir, ritari Sigurjón Þórðarson. Aðrar tillögur komu ekki fram. Tillagan samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014
Afgreiðsla 96. fundar fræðslunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.