Lagt fram bréf frá fjallskilastjóra Staðarhrepps þar sem fram kemur að borist hefur kvörtun vegna fjárreksturs úr afrétt sem er á leið til Staðarréttar og þarf að fara í gegnum ógirt land Dælis. Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela Arnóri Gunnarssyni starfsmanni nefndarinnar að ræða við landeiganda um málið.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela Arnóri Gunnarssyni starfsmanni nefndarinnar að ræða við landeiganda um málið.