Framkvæmdir í Unadalsá
Málsnúmer 1408166
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 175. fundur - 01.09.2014
Lagður fram til kynningar tölvupóstur þar sem Haraldur Þór Jóhannsson formaður landbúnaðarnefndar sækir um til Fiskistofu að laga til við Unadalsá og færa hana til í sinn gamla farveg til að koma i veg fyrir skaða. Verkið hefur verið unnið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Afgreiðsla 175. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.