Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli.
Málsnúmer 1409033
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Forseti gerir tillögu um að afgreiðslu málsins verði vísað til sérliðar nr. 10 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli".
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Samþykkt á 670. fundi byggðarráðs þann 4. september 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2014, svegna lagfæringar á síun yfirborðsvatns úr Sauðá. Áætlaður kostnaður er 4.300.000 kr. sem gjaldfærist á málaflokk 63 og kostnaðinum mætt með lækkun á handbæru fé.
Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli, borin undir atkvæði.
Samþykkt með níu atkvæðum.
Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2014, svegna lagfæringar á síun yfirborðsvatns úr Sauðá. Áætlaður kostnaður er 4.300.000 kr. sem gjaldfærist á málaflokk 63 og kostnaðinum mætt með lækkun á handbæru fé.
Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Lagfæring á vatnsbóli, borin undir atkvæði.
Samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka og kostnaðinum mætt með lækkun á handbæru fé.