Fara í efni

Ársskýrslur leikskólanna 2013-2014

Málsnúmer 1409245

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 98. fundur - 13.10.2014

Ársskýrslur leikskólanna lagðar fram til kynningar.Steinunn Arnljótsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra og Broddi Reyr Hansen, áheyrnafulltrúi foreldra leikskólabarna, sátu fundinn undir þessum lið.
Framvegis verða gerðar starfsáætlanir að hausti í stað ársskýrslna að vori.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 98. fundar fræðslunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.