Ársskýrslur leikskólanna lagðar fram til kynningar.Steinunn Arnljótsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra og Broddi Reyr Hansen, áheyrnafulltrúi foreldra leikskólabarna, sátu fundinn undir þessum lið. Framvegis verða gerðar starfsáætlanir að hausti í stað ársskýrslna að vori.
Framvegis verða gerðar starfsáætlanir að hausti í stað ársskýrslna að vori.