Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Víðigrund 13 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.
Málsnúmer 1409167Vakta málsnúmer
1.2.Fyrirspurn - Pappírsgámur við Ketilás í Fljótum
Málsnúmer 1407019Vakta málsnúmer
2.Umhverfis- og samgöngunefnd - 102
Málsnúmer 1409012FVakta málsnúmer
2.1.Syðra-Vatn land (177429) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1207066Vakta málsnúmer
2.2.Eyrarvegur 21 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1409062Vakta málsnúmer
2.3.Smáragrund 5 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1406220Vakta málsnúmer
2.4.Borgarflöt 31 - olíuafgreiðslustöð- Starfsleyfisskilyrði
Málsnúmer 1410112Vakta málsnúmer
2.5.Leiðbeiningar um gerð lóðaleigusamninga innan þjóðlendna.
Málsnúmer 1410016Vakta málsnúmer
2.6.Drekahlíð 4 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
Málsnúmer 1405130Vakta málsnúmer
2.7.Fellstún 18 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1410028Vakta málsnúmer
2.8.Eyrarvegur 18 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1409156Vakta málsnúmer
2.9.Skarðsmóar - Urðunarstaður lokunaráætlun.
Málsnúmer 1209039Vakta málsnúmer
2.10.Umsókn um framkvæmdaleyfi - Hraunsnáma 776 0901
Málsnúmer 1410099Vakta málsnúmer
2.11.Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag
Málsnúmer 1310348Vakta málsnúmer
3.Skipulags- og byggingarnefnd - 263
Málsnúmer 1409013FVakta málsnúmer
3.1.Starfsskýrsla Farskóla Nl. vestra
Málsnúmer 1410060Vakta málsnúmer
3.2.Samningur um Vinaliðaverkefni
Málsnúmer 1410078Vakta málsnúmer
3.3.Reglur um stuðning við nemendur sem óska eftir að stunda nám í öðrum sveitarfélögum
Málsnúmer 1410071Vakta málsnúmer
3.4.Jafnréttisáætlun leikskóla
Málsnúmer 1404176Vakta málsnúmer
3.5.Ársskýrslur leikskólanna 2013-2014
Málsnúmer 1409245Vakta málsnúmer
4.Fræðslunefnd - 98
Málsnúmer 1410004FVakta málsnúmer
4.1.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók
Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer
4.2.Ný borhola við Langhús - samningar við landeigendur
Málsnúmer 1409273Vakta málsnúmer
5.Fundagerðir stjórnar 2014 - SÍS
Málsnúmer 1401008Vakta málsnúmer
6.Þriggja ára áætlun 2016-2018
Málsnúmer 1408147Vakta málsnúmer
Forseti gerir þá tillögu að áætluninni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum.
7.Fjárhagsáætlun 2015
Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa fjárhagsáætlun 2015 til nefnda og síðari umræðu í sveitarstjórn. Samþykkt með níu atkvæðum
8.Almannavarnarnefnd 2014
Málsnúmer 1410145Vakta málsnúmer
Almannavarnarnefnd er þannig skipuð:
Aðalmenn:
Páll Björnsson, lögreglustjóri
Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri
Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri
Örn Ragnarson, yfirlæknir
Indriði Þór Einarsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
Gunnsteinn Björnsson, kjörinn fulltrúi
Viggó Jónsson, kjörinn fulltrúi
Varamenn:
Birkir Már Magnússon, fulltrúi sýslumanns
Margeir Friðriksson, sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Svavar Birgisson, varaslökkviliðsstjóri
Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri
Ingvar Páll Ingvarsson, starfsmaður veitu- og framkvæmdasviðs
Sigríður Svavarsdóttir, varafulltrúi
Bjarki Tryggvason, varafulltrúi
Staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar 29. október 2014
Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins
9.Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag
Málsnúmer 1310348Vakta málsnúmer
"Endurgerð Gönguskarðsárvirkjunar. Málið áður á dagskrá 251. 257. og 258. fundum nefndarinnar.
Vegna fyrirhugaðrar endurgerðar Gönguskarðsárvirkjunar liggur fyrir fundinum verkefnislýsing skipulagsgerðar og umhverfismats vegna breytinga á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021.
Verkefnislýsingin er í samræmi við kröfu 1. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. laga nr 105/2006 um umhverfismat áætlana. Verkefnislýsingin er forsenda aðalskipulagsbreytingarinnar og deiliskipulagsgerðarinnar. Verkefnislýsingin er unnin hjá Verkís verkfræðistofu dagsett í september 2014.
Einnig liggur fyrir vegna deiliskipulags matslýsing vegna umhverfismats áætlana. Matslýsingin er unnin hjá Verkís verkfræðistofu dagsett í september 2014."
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir framangreindar verkefnis- og matslýsingar, með níu atkvæðum.
10.Siðareglur sveitarstjórnarmanna - staðfesting
Málsnúmer 1305018Vakta málsnúmer
Tekið til fyrri umræðu í sveitarstjórn 3. september 2014 og síðan vísað til byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að hafa siðareglurnar óbreyttar og vísar þeim til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Siðareglur sveitarstjórnarmanna bornar undir atkvæði og samþykktar með níu atkvæðum.
10.1.Fjárhagsáætlun 2015 - Skagafjarðarveitur framkvæmdir
Málsnúmer 1408144Vakta málsnúmer
10.2.Notkun sjóveitu v/fiskþurrkunar
Málsnúmer 1410024Vakta málsnúmer
10.3.Hitaveita í Fljótum 2015
Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer
10.4.Ný borhola við Langhús - nýtingarleyfi
Málsnúmer 1409274Vakta málsnúmer
10.5.Reglur um akstur frístundastrætó í dreifbýli
Málsnúmer 1409247Vakta málsnúmer
10.6.Ný borhola við Langhús - borun holu.
Málsnúmer 1409272Vakta málsnúmer
10.7.Beiðni um svör v/ hitaveitu í Hegranesi - íbúar 5 bæja
Málsnúmer 1405170Vakta málsnúmer
11.Veitunefnd - 9
Málsnúmer 1409015FVakta málsnúmer
11.1.Eyrarvegur 18 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1409156Vakta málsnúmer
11.2.Þjónusta við þjóðvegi í þéttbýli
Málsnúmer 1409153Vakta málsnúmer
11.3.Lausaganga hunda - fyrirspurn
Málsnúmer 1409195Vakta málsnúmer
11.4.Framkvæmdir 2014
Málsnúmer 1402314Vakta málsnúmer
11.5.Sauðárkrókshöfn - dýpkun
Málsnúmer 1404155Vakta málsnúmer
11.6.Efnahagsleg áhrif íslenskra hafna
Málsnúmer 1406238Vakta málsnúmer
11.7.Flokkun á sorpi í dreifbýli?
Málsnúmer 1405040Vakta málsnúmer
12.Byggðarráð Skagafjarðar - 674
Málsnúmer 1410006FVakta málsnúmer
12.1.Fjárhagsáætlun 2015
Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer
12.2.Sæmundargata 7a
Málsnúmer 1410179Vakta málsnúmer
12.3.Samningur um Vinaliðaverkefni
Málsnúmer 1410078Vakta málsnúmer
12.4.Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu
Málsnúmer 1410052Vakta málsnúmer
12.5.Húsnæði fyrir starfsemi Alþýðulistar á Sauðárkróki
Málsnúmer 1410144Vakta málsnúmer
12.6.Hólar/tjaldsvæði 146455 - Ábending um stofnun
Málsnúmer 1408002Vakta málsnúmer
12.7.Beiðni um úrbætur á aðgengi fatlaðra í Bifröst
Málsnúmer 1407040Vakta málsnúmer
12.8.Beiðni um athugasemdir vegna skiptingar landsins í 40 talningarsvæði
Málsnúmer 1410130Vakta málsnúmer
12.9.Beiðni að leigja fjárhús á Nöfum
Málsnúmer 1410164Vakta málsnúmer
12.10.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
Málsnúmer 1403170Vakta málsnúmer
12.11.Sölvanes 146238 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
Málsnúmer 1410166Vakta málsnúmer
12.12.European Local Democracy Week 2014
Málsnúmer 1409269Vakta málsnúmer
12.13.Fundir með sveitarstjórnum haustið 2014
Málsnúmer 1409136Vakta málsnúmer
12.14.Þingmannafundur 2014 á Staðarflöt.
Málsnúmer 1409258Vakta málsnúmer
12.15.Siðareglur sveitarstjórnarmanna - staðfesting
Málsnúmer 1305018Vakta málsnúmer
12.16.Kynningarfundur um byggðarannsóknir 10. okt
Málsnúmer 1409193Vakta málsnúmer
12.17.Ársfundur Jöfnunarsjóðs 2014
Málsnúmer 1409181Vakta málsnúmer
12.18.Aðalfundur SSKS 10. okt 2014
Málsnúmer 1409189Vakta málsnúmer
12.19.Aðalfundur 2014 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga
Málsnúmer 1409197Vakta málsnúmer
12.20.Fjármálaráðstefna sveitarfél. 2014
Málsnúmer 1409083Vakta málsnúmer
12.21.Safnahús - lyfta
Málsnúmer 1402260Vakta málsnúmer
12.22.Beiðni um úrbætur á aðgengi fatlaðra í Bifröst
Málsnúmer 1407040Vakta málsnúmer
12.23.Erindisbréf ungmennaráðs Skagafjarðar
Málsnúmer 1409248Vakta málsnúmer
12.24.Unglingalandsmót 2014 - staða mála
Málsnúmer 1407048Vakta málsnúmer
12.25.Sumardvöl barna í Reykjadal 2014
Málsnúmer 1409182Vakta málsnúmer
12.26.Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára
Málsnúmer 1407046Vakta málsnúmer
13.Félags- og tómstundanefnd - 210
Málsnúmer 1409014FVakta málsnúmer
13.1.Menningarhúsið Miðgarður
Málsnúmer 1410187Vakta málsnúmer
13.2.Félagsheimilið Árgarður
Málsnúmer 1410186Vakta málsnúmer
14.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 13
Málsnúmer 1410007FVakta málsnúmer
14.1.Brothættar byggðir
Málsnúmer 1405059Vakta málsnúmer
14.2.Auglýsing umsóknar um byggðarkvóta fiskveiðiársins 2014-2015
Málsnúmer 1409067Vakta málsnúmer
15.Byggðarráð Skagafjarðar - 673
Málsnúmer 1410001FVakta málsnúmer
15.1.Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2015
Málsnúmer 1410108Vakta málsnúmer
15.2.Safnastefna Byggðasafns Skagfirðinga 2014-2018
Málsnúmer 1410107Vakta málsnúmer
15.3.Starfsemi Héraðsbókasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 1410116Vakta málsnúmer
16.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 12
Málsnúmer 1410005FVakta málsnúmer
16.1.Þriggja ára áætlun 2016-2018
Málsnúmer 1408147Vakta málsnúmer
16.2.Fjárhagsáætlun 2015
Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer
17.Byggðarráð Skagafjarðar - 675
Málsnúmer 1410011FVakta málsnúmer
17.1.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir
Málsnúmer 1404065Vakta málsnúmer
17.2.Fundagerðir stjórnar SSNV 2014
Málsnúmer 1401014Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 17:30.