Fara í efni

Notkun sjóveitu v/fiskþurrkunar

Málsnúmer 1410024

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 9. fundur - 03.10.2014

Lagt var fyrir fundinn erindi frá FISK um mögulega notkun á sjóveitu vegna dælingar hráefnis úr fiskvinnslu að fiskþurrkunarstöð.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.