Fara í efni

Reglur um stuðning við nemendur sem óska eftir að stunda nám í öðrum sveitarfélögum

Málsnúmer 1410071

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 98. fundur - 13.10.2014

Sveinn Sigurbjörnsson, tónlistarskólastjóri sat fundinn undir þessum lið.
Nefndin samþykkir að fela sviðsstjóra að gera drög að reglum um stuðning við nemendur utan lögheimilis í samræmi við 7. grein reglugerðar um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 98. fundar fræðslunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.