Ytra mat á leikskólum
Málsnúmer 1412044
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 101. fundur - 04.02.2015
Tilkynnt var að leikskólinn Ársalir verði með í úttekt sem Námsmatsstofnun framkvæmir skólaárið 2015-2016.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 324. fundur - 25.02.2015
Afgreiðsla 101. fundar fræðslunefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2014 með níu atkvæðum