Samningur um sálfræðiþjónustu 2015
Málsnúmer 1501271
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 101. fundur - 04.02.2015
Fyrirkomulag sálfræðiþjónustu í Skagafirði kynnt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 324. fundur - 25.02.2015
Afgreiðsla 101. fundar fræðslunefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2014 með níu atkvæðum