Á fund sveitarstjóra komu fulltrúar Sauðárkrókssóknar og skýrðu frá framkvæmdum við stækkun Sauðárkrókskirkjugarðs og óskuðu eftir framlagi frá sveitarfélaginu í samræmi við viðmiðunarreglur Kirkjugarðsráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kirkjugarðsstæði og fleira. Framkvæmdakostnaður er 9.627.330 kr. Hlutur sveitarfélagsins í framkvæmdinni er 5.274.272 kr. Byggðarráð samþykkir að taka þátt i framkvæmdinni og kostnaður verði færður á málaflokk 11210-Almenningsgarðar.
Byggðarráð samþykkir að taka þátt i framkvæmdinni og kostnaður verði færður á málaflokk 11210-Almenningsgarðar.