Aðstæður í Sauðárkrókshöfn
Málsnúmer 1504185
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015
Afgreiðsla 110. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24.júní 2015 með níu atkvæðum.
Í bréfinu rekur Pálmi atburðarás frá morgni 20. apríl sl. en þá strandaði flutningaskipið MEERDIJK í Sauðárkrókshöfn, en Pálmi var um borð í skipinu sem lóðs.
Í bréfinu ítrekar Pálmi að útbúin verði snúningshringur innan hafnar til að koma í veg fyrir óhöpp sem þetta.
Sótt var um frumdýpkun innan hafnar á samgönguáætlun 2015 til 2018 en ekki fékkst fjármagn í verkið.
Nefndin lítur málið alvarlegum augum og óskar eftir því við Vegagerðina að málið verði tekið til skoðunar.