Fara í efni

Niðurstaða könnunar á innleiðingu og framkvæmd laga um leikskóla nr. 90/2008 og grunnskóla nr. 91/2008

Málsnúmer 1505133

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 106. fundur - 08.09.2015

Niðurstöður könnunar mennta- og menningarmálaráðuneytisins um innleiðingu og framkvæmd laga um leik- og grunnskóla lagðar fram til kynningar og ræddar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 331. fundur - 16.09.2015

Afgreiðsla 106. fundar fræðslunefndar staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september 2015 með átta atkvæðum.