Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Ársreikningur - Fjallsk.sj. Deildardals
Málsnúmer 1508102Vakta málsnúmer
1.2.Ysti-Mór lóð (146832)-Umsókn um nafnleyfi.
Málsnúmer 1508065Vakta málsnúmer
1.3.Langhús 146848 - umsókn um framkvæmdaleyfi.
Málsnúmer 1508103Vakta málsnúmer
1.4.Gönguskarðsárvirkjun 2 - Lóðarmál
Málsnúmer 1509038Vakta málsnúmer
1.5.Gönguskarðsárvirkjun 1 - Lóðarmál
Málsnúmer 1509037Vakta málsnúmer
1.6.Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Lóðarmál
Málsnúmer 1509036Vakta málsnúmer
2.Skipulags- og byggingarnefnd - 276
Málsnúmer 1508005FVakta málsnúmer
2.1.Eyvindarstaðaheiði ehf. - Fundargerðir 2015
Málsnúmer 1509111Vakta málsnúmer
2.2.Ársreikningur 2014 - Staðarrétt
Málsnúmer 1507039Vakta málsnúmer
2.3.Ársreikningur 2014 - Staðarafrétt
Málsnúmer 1507038Vakta málsnúmer
2.4.Ársreikningur 2014 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks
Málsnúmer 1507180Vakta málsnúmer
2.5.Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sj.Hóla og Viðvíkurhr.
Málsnúmer 1507050Vakta málsnúmer
2.6.Ysti-Mór lóð (146832)-Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1508063Vakta málsnúmer
2.7.Skilaréttir í sveitarfélaginu
Málsnúmer 1509154Vakta málsnúmer
2.8.Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði
Málsnúmer 1307096Vakta málsnúmer
2.9.Leigusamningur um land undir Selnesrétt
Málsnúmer 1504168Vakta málsnúmer
3.Landbúnaðarnefnd - 179
Málsnúmer 1509004FVakta málsnúmer
3.1.Nemendafjöldi í leik- grunn- og tónlistarskólum í Skagafirði 2015-2016
Málsnúmer 1509019Vakta málsnúmer
3.2.Vinnumat grunnskóla
Málsnúmer 1509041Vakta málsnúmer
3.3.Samningur um sálfræðiþjónustu 2015
Málsnúmer 1501270Vakta málsnúmer
3.4.Skólaþing sveitarfélaga 2015
Málsnúmer 1508113Vakta málsnúmer
3.5.Skólapúls - niðurstöður 2014-2015
Málsnúmer 1509018Vakta málsnúmer
3.6.Læsisstefna fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð
Málsnúmer 1509040Vakta málsnúmer
3.7.Þjóðarsáttmáli um læsi
Málsnúmer 1507185Vakta málsnúmer
3.8.Sorphirðumál í Hjaltadal - erindi
Málsnúmer 1506108Vakta málsnúmer
4.Ósk um lausn frá nefndarstarfi
Málsnúmer 1509180Vakta málsnúmer
Sveitarstjórn þakkar Sigríðir hennar framlag og veitir henni lausn frá störfum.
Forseti gerir tillögu um Hjörvar Árna Leósson sem formann í stað Sigríðar, Hrund Pétursdóttur sem varaformann og Þórdísi Friðbjörnsdóttur sem varamann.
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þau því rétt kjörin.
5.Viðauki 8 við fjárhagsáætlun 2015 - leiðrétting v. launa o.fl.
Málsnúmer 1509011Vakta málsnúmer
"Lagður fram viðauki nr. 8 við fjárhagsáætlun ársins 2015 að upphæð 16.710.000 kr. vegna launabreytinga.
Samtals eru þessar launaleiðréttingar að upphæð 68.100.000 kr. Í fjárhagsáætlun ársins var búið að gera ráð fyrir launahækkunum að hluta og er sú upphæð 51.390.000 kr. sem gengur á móti framangreindum launaleiðréttingum. Gera þarf viðauka sem nemur mismuninum, 16.710.000 kr.
Einnig er í þessum viðauka flutt til fjármagn milli málaflokka vegna Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra. Áætlun ársins 2015 er flutt af málaflokki 08100 og á málaflokk 03220. Samtals 5.508.000 kr."
Framlagður viðauki borin upp til afgreiðslu og samþykktur með átta atkvæðum á 331. fundi sveitarstjórnar þann 16. september 2015
5.1.Verið á Sauðárkróki - lok samningstíma vegna sjóveitu
Málsnúmer 1509046Vakta málsnúmer
5.2.Umsókn um heimtaug kalt vatn - sumarhús í landi Laugahvamms
Málsnúmer 1509007Vakta málsnúmer
5.3.Lögfræðiálit v/hitaveituréttinda í Reykjarhól
Málsnúmer 1502223Vakta málsnúmer
5.4.Hitaveita í Fljótum - Borhola við Langhús
Málsnúmer 1506051Vakta málsnúmer
5.5.Hitaveita í Fljótum 2015
Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer
6.Veitunefnd - 19
Málsnúmer 1509002FVakta málsnúmer
6.1.Evrópsk samgönguvika 2015
Málsnúmer 1508130Vakta málsnúmer
6.2.Gámastöðvar í dreifbýli - úrbætur 2015
Málsnúmer 1503180Vakta málsnúmer
6.3.Erindi vegna ruslagáma við Breið
Málsnúmer 1508121Vakta málsnúmer
6.4.Niðurstaða könnunar á innleiðingu og framkvæmd laga um leikskóla nr. 90/2008 og grunnskóla nr. 91/2008
Málsnúmer 1505133Vakta málsnúmer
6.5.Ráðgefandi hópur um aðgengismál - fundargerðir
Málsnúmer 1507116Vakta málsnúmer
6.6.Dagur íslenskrar náttúru
Málsnúmer 1508094Vakta málsnúmer
6.7.Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2015
Málsnúmer 1501006Vakta málsnúmer
6.8.Dögun ehf - lóð austan athafsnsvæðis Dögunar við Hesteyri
Málsnúmer 1507135Vakta málsnúmer
7.Umhverfis- og samgöngunefnd - 112
Málsnúmer 1508010FVakta málsnúmer
7.1.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 13
Málsnúmer 1509005FVakta málsnúmer
7.2.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 12
Málsnúmer 1508001FVakta málsnúmer
7.3.Fellstún 1 - Umsókn um breikkun innkeyrslu.
Málsnúmer 1508101Vakta málsnúmer
7.4.Freyjugata 21 - Umsókn um innkeyrslu á lóð
Málsnúmer 1506188Vakta málsnúmer
7.5.Skipulagsdagurinn 2015
Málsnúmer 1508123Vakta málsnúmer
7.6.Innkaupareglur - tillaga um skipun starfshóps
Málsnúmer 1508109Vakta málsnúmer
7.7.Beiðni um fund v/ flutnings Iðju-hæfingar
Málsnúmer 1507106Vakta málsnúmer
7.8.Landsnet hf. - Kerfisáætlun 2015-2024
Málsnúmer 1507086Vakta málsnúmer
7.9.Staða og breytingar á heilbrigðisþjónustu í Skagafirði
Málsnúmer 1509016Vakta málsnúmer
7.10.Móttaka flóttafólks
Málsnúmer 1509017Vakta málsnúmer
7.11.Leiðrétting launa vegna breytinga skv. kjarasamningum
Málsnúmer 1509026Vakta málsnúmer
7.12.Viðauki 8 við fjárhagsáætlun 2015 - leiðrétting v. launa o.fl.
Málsnúmer 1509011Vakta málsnúmer
7.13.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2015
Málsnúmer 1509005Vakta málsnúmer
7.14.Ásgarður (vestri) 178739 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1508193Vakta málsnúmer
8.Byggðarráð Skagafjarðar - 708
Málsnúmer 1509003FVakta málsnúmer
8.1.Fundagerðir 2015 - Samtök sjávarútv.sv.fél
Málsnúmer 1501017Vakta málsnúmer
8.2.Þjóðarsáttmáli um læsi
Málsnúmer 1507185Vakta málsnúmer
8.3.Fundagerðir stjórnar 2015 - SSNV
Málsnúmer 1501004Vakta málsnúmer
8.4.Einimelur 3a - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1501256Vakta málsnúmer
8.5.Beiðni um hjólabrettagarð
Málsnúmer 1508168Vakta málsnúmer
8.6.Varmahlíðarskóli - staða húsnæðismála
Málsnúmer 1411114Vakta málsnúmer
9.Byggðarráð Skagafjarðar - 707
Málsnúmer 1508015FVakta málsnúmer
9.1.Ráðgefandi hópur um aðgengismál - fundargerðir
Málsnúmer 1507116Vakta málsnúmer
9.2.Rætur b.s. - málefni fatlaðra 2015
Málsnúmer 1501005Vakta málsnúmer
9.3.Vegamál í Skagafirði
Málsnúmer 1508120Vakta málsnúmer
9.4.Beiðni um fund v/skipulagsmála
Málsnúmer 1504083Vakta málsnúmer
9.5.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts
Málsnúmer 1508041Vakta málsnúmer
9.6.Umsókn um lækkun fasteignaskatts
Málsnúmer 1508079Vakta málsnúmer
9.7.Innkaupareglur - tillaga um skipun starfshóps
Málsnúmer 1508109Vakta málsnúmer
9.8.Tónlistarhátíðin Gæran 2015
Málsnúmer 1507117Vakta málsnúmer
10.Fræðslunefnd - 106
Málsnúmer 1508014FVakta málsnúmer
10.1.Fjáhagsaðstoð Trúnaðarbók 2015
Málsnúmer 1502002Vakta málsnúmer
10.2.Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára
Málsnúmer 1407046Vakta málsnúmer
10.3.Landsfundur jafnréttisnefnda okt 2015
Málsnúmer 1508141Vakta málsnúmer
10.4.Uppbygging fjölnota íþróttahúss á Sauðárkróki
Málsnúmer 1501295Vakta málsnúmer
11.Félags- og tómstundanefnd - 223
Málsnúmer 1508013FVakta málsnúmer
11.1.Úttekt á búsetuskilyrðum
Málsnúmer 1504206Vakta málsnúmer
12.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 23
Málsnúmer 1509001FVakta málsnúmer
12.1.JEC Composites 2015
Málsnúmer 1502057Vakta málsnúmer
12.2.European Destinations of Excellence - Matarkistan
Málsnúmer 1407091Vakta málsnúmer
12.3.Úthlutun byggðakvóta í Skagafirði
Málsnúmer 1507057Vakta málsnúmer
13.Byggðarráð Skagafjarðar - 706
Málsnúmer 1508011FVakta málsnúmer
13.1.Brothættar byggðir
Málsnúmer 1405059Vakta málsnúmer
"Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar lýsir yfir vonbrigðum með naumt skammtaðar fjárveitingar sem veittar eru til verkefnisins Brothættar byggðir og óskar eftir að stjórn Byggðastofnunar beiti sér með Sveitarfélaginu Skagafirði í því að auknum fjármunum verði varið til þessa brýna verkefnis svo unnt verði að taka Hofsós og fleiri byggðarlög þar inn. Stjórnvöldum og stofnuninni ber að leita allra úrræða til að vinna með heimamönnum að því að styrkja byggð á Hofsósi og öðrum byggðarlögum sem hafa átt undir högg að sækja á undanförnum árum. Umrædd afgreiðsla Byggðastofnunar er enn eitt dæmið um það hversu Norðurland vestra er sniðgengið í fjárveitingum hins opinbera."
Afgreiðsla 22. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 331. fundi sveitarstjórnar 16. september með átta atkvæðum.
14.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 22
Málsnúmer 1508002FVakta málsnúmer
14.1.Fundagerðir 2015 - Samtök sjávarútv.sv.fél
Málsnúmer 1501017Vakta málsnúmer
14.2.Heimsókn forstjóra HSN
Málsnúmer 1509117Vakta málsnúmer
14.3.Sjávarútvegsfundur
Málsnúmer 1509108Vakta málsnúmer
14.4.Rætur bs. - aðalfundur 2015
Málsnúmer 1509106Vakta málsnúmer
14.5.Lög um verndarsvæði í byggð - fundarboðun 16. sept 2015
Málsnúmer 1509071Vakta málsnúmer
14.6.Rotþró við Ströngukvíslarskála
Málsnúmer 1509110Vakta málsnúmer
14.7.Aðalfundur 2015 - Eyvindarstaðaheiði
Málsnúmer 1506010Vakta málsnúmer
15.Byggðarráð Skagafjarðar - 709
Málsnúmer 1509008FVakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:00.