Lok verkefnis um framlög sveitarfélaga v/ sölu félagslegs húsnæðis
Málsnúmer 1505186
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 697. fundur - 29.05.2015
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 21. maí 2015 frá Varasjóði húsnæðismála þar sem fram kemur að ráðgjafarnefnd sjóðsins ákvað á fundi sínum þann 20. apríl s.l. að hætta móttöku og afgreiðslu umsókna frá sveitarfélögum vegna sölu félagslegra eignar- og leiguíbúða á almennum markaði frá og með 20. apríl 2015.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 328. fundur - 24.06.2015
Afgreiðsla 697. fundar byggðaráðs staðfest á 328. fundi sveitarstjórnar 24. júní 2015 með níu atkvæðum.