Þjóðlendur - dómur vegna afrétta á Tröllaskaga
Málsnúmer 1507113
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 330. fundur - 19.08.2015
Afgreiðsla 705. fundar byggðaráðs staðfest á 330. fundi sveitarstjórnar 19. ágúst 2015 með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að áfrýja ekki dómi héraðsdóms til Hæstaréttar Íslands.