Fara í efni

Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2016

Málsnúmer 1509311

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 114. fundur - 11.11.2015

Lögð var fram til samþykktar tillaga Einars Ágústs Gíslasonar, yfirhafnarvarðar, að breyttri gjaldskrá fyrir Skagafjarðarhafnir fyrir árið 2016.
Lagt er til að almennir liðir, utan útseld vinna, hækki um 2,2 % samkvæmt hækkun vísitölu neysluverðs síðastliðna 12 mánuði.
Lagt er til að útseld vinna hækki um 7,9 % samkvæmt breytingu á vísitölu launa síðastliðna 12 mánuði.
Nefndin samþykkir breytingu á gjaldskrá og vísar til byggðaráðs.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 720. fundur - 26.11.2015

Þannig bókað á 114. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, 11. nóvember 2015 og vísað til afgreiðslu byggaðrráðs.

"Lögð var fram til samþykktar tillaga Einars Ágústs Gíslasonar, yfirhafnarvarðar, að breyttri gjaldskrá fyrir Skagafjarðarhafnir fyrir árið 2016.
Lagt er til að almennir liðir, utan útseld vinna, hækki um 2,2 % samkvæmt hækkun vísitölu neysluverðs síðastliðna 12 mánuði.
Lagt er til að útseld vinna hækki um 7,9 % samkvæmt breytingu á vísitölu launa síðastliðna 12 mánuði.
Nefndin samþykkir breytingu á gjaldskrá og vísar til byggðaráðs."

Byggðarráð samþykkir gjaldskrána.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 38 "Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2016" Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 114. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Lögð fram breyting að gjaldskrá Skagafjarðarhafna fyrir árið 2016 sem samþykkt var á 114. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, 11. nóvember 2015 og á 720. fundi byggaðrráðs 26. nóvember 2015

"Lögð var fram til samþykktar tillaga Einars Ágústs Gíslasonar, yfirhafnarvarðar, að breyttri gjaldskrá fyrir Skagafjarðarhafnir fyrir árið 2016.
Lagt er til að almennir liðir, utan útseld vinna, hækki um 2,2 % samkvæmt hækkun vísitölu neysluverðs síðastliðna 12 mánuði.
Lagt er til að útseld vinna hækki um 7,9 % samkvæmt breytingu á vísitölu launa síðastliðna 12 mánuði."

Framlögð gjaldskrá borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.