Sviðsljósabúnaður í Bifröst - endurnýjun
Málsnúmer 1510028
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015
Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir að taka allt að 1.500.000 kr. af fjárveitingu framkvæmda við Bifröst á árinu 2015 til endurnýja kastara og dimmera.