Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

333. fundur 11. nóvember 2015 kl. 16:15 - 17:32 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir aðalm.
  • Bjarni Jónsson 2. varaforseti
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir aðalm.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 713

Málsnúmer 1510004FVakta málsnúmer

Fundargerð 713. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

1.1.Ósk um viðræður um kaup sveitarfélagsins á fasteignum

Málsnúmer 1510083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.2.Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2015 - Birkilundur

Málsnúmer 1510104Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 11 "Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2015 - Birkilundur". Samþykkt samhljóða.

1.3.Málefni leik- og grunnskóla í Varmahlíð

Málsnúmer 1510067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.4.Móttaka flóttafólks og sveitarfélög

Málsnúmer 1509008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.5.Móttaka sveitarfélaga á flóttamönnum

Málsnúmer 1510061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.6.Sviðsljósabúnaður í Bifröst - endurnýjun

Málsnúmer 1510028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.7.Útkomuspá 2015

Málsnúmer 1510091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.8.Staðgreiðsluáætlun útsvars 2015 og 2016

Málsnúmer 1510095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.9.Ágóðahlutagreiðsla 2015

Málsnúmer 1510055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

1.10.Fundagerðir stjórnar 2015 - SSNV

Málsnúmer 1501004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 713. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 714

Málsnúmer 1510007FVakta málsnúmer

Fundargerð 714. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Lögfræðileg skoðun á lánasamningi við Lánasjóð sveitarfélaga ohf

Málsnúmer 1203010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 714. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 715

Málsnúmer 1510019FVakta málsnúmer

Fundargerð 715. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Beiðni um kaup á búseturétti að Sauðármýri 3

Málsnúmer 1510218Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.2.Eigendastefna fyrir þjóðlendur - fundarboð 30. okt

Málsnúmer 1510178Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.3.Landsmót UMFÍ 2017

Málsnúmer 1510166Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.4.Mötuneyti Árskóla - ósk um bætur

Málsnúmer 1510069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.5.Samningur um skólamáltíðir í Árskóla - ósk um breytingu

Málsnúmer 1510243Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.6.Ósk um viðræður um kaup sveitarfélagsins á fasteignum

Málsnúmer 1510083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.7.Sóknaráætlun 2015-2019

Málsnúmer 1509340Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 12 "Sóknaráætlun 2015-2019". Samþykkt samhljóða.

3.8.Vinabæjarmót í Skagafirði 2016

Málsnúmer 1510153Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.9.Útkomuspá 2015

Málsnúmer 1510091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.10.Fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 1507090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.11.Skammtímafjármögnun

Málsnúmer 1510251Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.12.Ráðgefandi hópur um aðgengismál - fundargerðir

Málsnúmer 1507116Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.13.Umsagnarbeiðni - frumvarp til laga um breyt. á skipulagslögum (grenndarkynning), 225. mál.

Málsnúmer 1510144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

3.14.Samruni Arion banka og AFLs sparisjóðs

Málsnúmer 1510180Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 715. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

4.Byggðarráð Skagafjarðar - 716

Málsnúmer 1511004FVakta málsnúmer

Fundargerð 716. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Rætur bs. samþykktir og þjónustusamningur

Málsnúmer 1511017Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 13 "Rætur bs. samþykktir og þjónustusamningur". Samþykkt samhljóða.

4.2.Málmey landnr. 146560 - afnota- og leigusamningur

Málsnúmer 1510022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 716. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

4.3.Kvistahlíð 13 - sala

Málsnúmer 1511019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 716. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

4.4.Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2015 - Kaup á búseturétti í Sauðármýri 3

Málsnúmer 1511018Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 14 "Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2015 - Kaup á búseturétti í Sauðármýri 3". Samþykkt samhljóða.

4.5.Búseturéttur - Sauðármýri 3

Málsnúmer 1510218Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 716. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

4.6.Útsvarshlutfall 2016

Málsnúmer 1511021Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 15 "Útsvarshlutfall 2016" á dagskrá fundarins. Samþykkt samhljóða.

4.7.Rekstrarupplýsingar 2015

Málsnúmer 1504095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 716. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

4.8.Rætur b.s. - málefni fatlaðra 2015

Málsnúmer 1501005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 716. fundar byggðaráðs staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

5.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 25

Málsnúmer 1510008FVakta málsnúmer

Fundargerð 25. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 3323 fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Skilagreinar stýrihópa vegna úttektar á búsetuskilyrðum

Málsnúmer 1510161Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember með átta atkvæðum.

5.2.European Destinations of Excellence - Matarkistan

Málsnúmer 1407091Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember með átta atkvæðum.

5.3.Hönnunarsamkeppni um þjónustuhús í Glaumbæ - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

Málsnúmer 1510162Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember með átta atkvæðum.

5.4.Ljósmyndasamkeppni 2016

Málsnúmer 1510062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember með átta atkvæðum.

5.5.Kynning á helstu verkefnum Markaðsstofu Norðurlands

Málsnúmer 1510160Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember með átta atkvæðum.

6.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 26

Málsnúmer 1510020FVakta málsnúmer

Fundargerð 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson og Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, kvöddu sér hljóðs.

6.1.Fjárhagsáætlun 2016 - menningarmál

Málsnúmer 1511025Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 6. nóvember með átta atkvæðum.

6.2.Fjárhagsáætlun 2016 - atvinnu- og ferðamál

Málsnúmer 1511027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 6. nóvember með átta atkvæðum.

6.3.Bókasafnsskírteini

Málsnúmer 1511024Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr 17 á dagskránni. Samþykkt samhljóða.

6.4.Byggðakvóti í Skagafirði

Málsnúmer 1510229Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 6. nóvember með átta atkvæðum.

6.5.Auglýsing umsóknar um byggðakvóta 2015-2016

Málsnúmer 1509089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 6. nóvember með átta atkvæðum.

6.6.Skilagreinar stýrihópa vegna úttektar á búsetuskilyrðum

Málsnúmer 1510161Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 6. nóvember með átta atkvæðum.

6.7.Norðurlands Jakinn 2016

Málsnúmer 1510219Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 6. nóvember með átta atkvæðum.

7.Félags- og tómstundanefnd - 224

Málsnúmer 1510013FVakta málsnúmer

Fundargerð 224. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson og Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, kvöddu sér hljóðs.

7.1.Fjáhagsaðstoð Trúnaðarbók 2015

Málsnúmer 1502002Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.2.Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára

Málsnúmer 1407046Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 16 á dagskrá fundarins. Samþykkt samhljóða.

7.3.Rætur bs. undanþága frá íbúafjölda þjónustusvæða - upplýsingar

Málsnúmer 1510009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.4.Sumardvöl barna í Reykjadal

Málsnúmer 1509299Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.5.Hvatapeningar

Málsnúmer 1510224Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.6.Styrkir málaflokks 06 - árin 2010-2015

Málsnúmer 1510223Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.7.Hús frítimans 2014-2015

Málsnúmer 1510220Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.8.Sumar-TÍM 2015

Málsnúmer 1510232Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.9.Sundlaugar sveitarfélagsins

Málsnúmer 1510231Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.10.Vinnuskóli 2015

Málsnúmer 1510230Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.11.Fjárhagsáætlun 2016 - málaflokkur 02

Málsnúmer 1510225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

7.12.Fjárhagsáætlun 2016 - málaflokkur 06

Málsnúmer 1510222Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 224. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

8.Fræðslunefnd - 107

Málsnúmer 1510011FVakta málsnúmer

Fundargerð 107. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2016

Málsnúmer 1510184Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

8.2.Samningur um skólamáltíðir í Árskóla - ósk um breytingu

Málsnúmer 1510243Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

8.3.Leikskólamál í Varmahlíð

Málsnúmer 1510187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

8.4.Mat á starfsáætlun leikskólanna 2014 - 2015

Málsnúmer 1509087Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

8.5.Starfsáætlanir leikskólanna 2015 - 2016

Málsnúmer 1509364Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

8.6.Trúnaðarmál

Málsnúmer 1511023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 107. fundar fræðslunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.Skipulags- og byggingarnefnd - 277

Málsnúmer 1509016FVakta málsnúmer

Fundargerð 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Sauðárkrókur 218097 - Sauðármýri 2 - lóðarmál

Málsnúmer 1510131Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.2.Hofsós 218098 - Suðurbraut 2,4,6,8 - lóðarmál

Málsnúmer 1510130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.3.Varmahlíð 146131 - Fyrirspurn vegna áforma um viðbyggingu við Hótel Varmahlíð

Málsnúmer 1412052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.4.Drekahlíð 4 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1405130Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.5.Sæmundarhlíð 143826 - Umsókn um breytta aðkomu lóðar og notkun

Málsnúmer 1510129Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.6.Skarð vegsvæði 207859 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1510090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.7.Helluland land B 212710 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1509105Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.8.Reykir 146213 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1509107Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.9.Fagraland 212709 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1509346Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.10.Helluland land B lóð 1 - Umsókn um nafnleyfi.

Málsnúmer 1510085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.11.Nes (219627) - Umsókn um að fjarlægja mannvirki.

Málsnúmer 1509256Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.12.Hraun I 146818 Sjóvörn Stakkgarðshólmi

Málsnúmer 1510165Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

9.13.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 14:00

Málsnúmer 1509007FVakta málsnúmer

Afgreiðsla 277. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

10.Veitunefnd - 20

Málsnúmer 1510014FVakta málsnúmer

Fundargerð 20. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 333. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson, Stefán Vagn Stefánsson, Viggó Jónsson og Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, kvöddu sér hljóðs.

10.1.Kortasjá Skagafjarðar - uppbygging og breytingar

Málsnúmer 1510239Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 20. fundar veitunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

10.2.Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - aðalfundur 2015

Málsnúmer 1509131Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 20. fundar veitunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

10.3.Lögfræðiálit v/hitaveituréttinda í Reykjarhól

Málsnúmer 1502223Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 20. fundar veitunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

10.4.Hitaveita í Fljótum 2015

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 20. fundar veitunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

10.5.Fjárhagsáætlun 2016 - Skagafjarðarveitur

Málsnúmer 1510216Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 20. fundar veitunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.

11.Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2015 - Birkilundur

Málsnúmer 1510104Vakta málsnúmer

Þannig bókað á 713. fundi byggðarráðs 15. október 2015

"Lagður fram viðauki nr. 9 við fjárhagsáætlun ársins 2015. Gerð er tillaga um eftirfarandi breytingu á áætlun málaflokks 04116 - Leikskólinn Birkilundur: Tekjur hækka um 910 þúsund krónur, þar af eru 550 þúsund krónur vegna þátttöku Akrahrepps í rekstrinum. Hækkun launa og launatengdra gjalda er tvær milljónir króna og annar rekstrarkostnaður 200 þúsund krónur. Einnig er lagt til að tekjur á málaflokki 21620 - Ýmsar tekjur hækki um 1.678 þúsund krónur og gjaldaliður á málaflokki 28 hækki um 388 þúsund krónur. Nettó breyting í rekstri er 0 kr"

Framangreindur viðauki borin upp til afgreiðslu og samþykktur með átta atkvæðum.

12.Sóknaráætlun 2015-2019

Málsnúmer 1509340Vakta málsnúmer

Þannig bókað á 715. fundi byggðarráðs 29. október 2015

"Lagt fram bréf frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, dagsett 17. október 2015 varðandi samning um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Í samningnum koma fram grunnframlög frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti, samtals að upphæð 61.918.902 krónur með fyrirvara um samþykki fjárlaga. Framlög sveitarfélaga innan SSNV verði 7.419.000 kr.
Byggðarráð staðfestir framangreindan samning um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 og vísar honum til staðfestingar sveitarstjórnar."

Framangreindur samningur borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með átta atkvæðum.

13.Rætur bs. samþykktir og þjónustusamningur

Málsnúmer 1511017Vakta málsnúmer

Þannig bókað á 716. fundi byggðarráðs, 5. nóvember 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lagðar fram samþykktir fyrir byggðasamlagið Rætur bs. ásamt þjónustusamningi sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samþykktir og þjónustusamning vegna Róta bs. og vísar þeim til staðfestingar sveitarstjórnar."

Framangreindur þjónustusamningur borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

14.Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2015 - Kaup á búseturétti í Sauðármýri 3

Málsnúmer 1511018Vakta málsnúmer

Þannig bókað á 716. fundi byggðarráðs, 5. nóvember 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lagður fram viðauki nr. 10 við fjárhagsáætlun 2015. Lagt er til að fjárfestingarliður Félagsíbúða Skagafjarðar hækki um 2.115.000 kr. vegna kaupa á búseturétti í Sauðármýri 3. Fjármögnuninni verði mætt með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Framangreindur viðauki borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með átta atkvæðum.

15.Útsvarshlutfall 2016

Málsnúmer 1511021Vakta málsnúmer

Þannig bókað á 716. fundi byggðarráðs, 5. nóvember 2015 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga um að útsvarshlutfall í Sveitarfélaginu Skagafirði árið 2016 verði óbreytt frá árinu 2015, þ.e. 14,52%.
Byggðarráð samþykkir tillöguna samhljóða og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Framangreind tillaga að útsvarshlutfalli 2016, borin upp til afgreiðslu og samþykkt með átta atkvæðum.

16.Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára

Málsnúmer 1407046Vakta málsnúmer

Lögð fram jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2014-2018 sem samþykkt var á 224. fundi félags-og tómstundanefndar 2. nóvember 2015 og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Jafnréttináætlun 2014-2018, borin upp til afgreiðslu, samþykkt með átta atkvæðum og vísað til annarrar umræðu í félags- og tómstundanefnd.

17.Bókasafnsskírteini

Málsnúmer 1511024Vakta málsnúmer

Þannig bókað á fundi Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd 6. nóvember 2015

"Tekið fyrir erindi frá héraðsbókaverði Héraðsbókasafns Skagfirðinga þar sem óskað er eftir leyfi til að hafa lánþegaskírteini á Héraðsbókasafninu gjaldfrjáls fram að næstu áramótum vegna allra þeirra breytinga sem hafa staðið yfir. Frá og með 1. janúar 2016 yrði farið að innheimta aftur fyrir lánþegaskírteinin. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir beiðnina."

Erindi héraðsbókavarðar borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með sjö atkvæðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu.

18.Fundagerðir stjórnar 2015 - Norðurá

Málsnúmer 1501008Vakta málsnúmer

Fundargerð 71. fundar stjórnar Norðurár bs. frá 8. júní 2015 lögð fram til kynningar á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015

19.Fundagerðir skólanefndar FNV 2015

Málsnúmer 1501010Vakta málsnúmer

Fundargerð skólanefndar FNV frá 13. október 2015 lögð fram til kynningar á 333. fundi sveitarstjórnar þann 11. nóvember 2015

20.Fundargerðir stjórnar 2015 - SÍS

Málsnúmer 1501002Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra Sveitarfélaga nr 831 frá október lögð fram til kynningar á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015

Fundi slitið - kl. 17:32.