Lagðar fram 10 umsóknir um leigu á Lóð 24 á Nöfum, landnúmer 143965. Að fenginni umsögn Fjáreigendafélags Sauðárkróks samþykkir byggðarráð að úthluta Lóð 24 á Nöfum til Auðbjargar Pálsdóttur, kt. 170150-4309 og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að ganga frá leigusamningi þar um. Byggðarráð leggur mikla áherslu á að umgengni við land og búpening verði til fyrirmyndar þar sem landið er á svæði sem mikið er notað til útivistar.
Að fenginni umsögn Fjáreigendafélags Sauðárkróks samþykkir byggðarráð að úthluta Lóð 24 á Nöfum til Auðbjargar Pálsdóttur, kt. 170150-4309 og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að ganga frá leigusamningi þar um.
Byggðarráð leggur mikla áherslu á að umgengni við land og búpening verði til fyrirmyndar þar sem landið er á svæði sem mikið er notað til útivistar.