Fara í efni

Umsóknir um leigu - Lóð 32 á Nöfum

Málsnúmer 1511084

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 720. fundur - 26.11.2015

Lagðar fram 9 umsóknir um leigu á Lóð 32 á Nöfum, landnúmer 143972.
Að fenginni umsögn Fjáreigendafélags Sauðárkróks samþykkir byggðarráð að úthluta Lóð 32 á Nöfum til Ingimars Ástvaldssonar, kt. 201259-3719 og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að ganga frá leigusamningi þar um.
Byggðarráð leggur mikla áherslu á að umgengni við land og búpening verði til fyrirmyndar þar sem landið er á svæði sem mikið er notað til útivistar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 720. fundar byggðaráðs staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.