Fara í efni

Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2016

Málsnúmer 1511116

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 27. fundur - 17.11.2015

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir tillögu að nýrri gjaldskrá fyrir Héraðsbókasafn Skagafirðinga sem gildir frá 1. janúar 2016.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 718. fundur - 19.11.2015

Lögð fram svohljóðandi tillaga að gjaldskrá fyrir Héraðsbókasafn Skagfirðinga frá og með 1. janúar 2016:

Skírteini - árgjald, 2.300 kr.
Þriggja mán. skírteini, 800 kr.
Endurnýjunargjald ef skírteini glatast, 500 kr.
Árgjald skipa, 7.500 kr.
Árgjald stofnana/skóla, 4.000 kr.
Börn til 18 ára aldurs, ellilífeyrisþegar og öryrkjar með lögheimili í sveitarfélaginu greiða ekki fyrir skírteini.

Útleiga DVD myndefnis:
Almennt efni, 500 kr.
Barnaefni, 350 kr.

Dagssektir:
Bækur, 20 kr.
DVD, 150 kr.

Annað:
Millisafnalán bækur, 800 kr.
Millisafnalán greinar, 400 kr.
Ljósrit A4, 40 kr.
Ljósrit A3, 70 kr.
Bókaplöstun, 600-1.000 kr. eftir stærð
Skönnun, 200 kr.
Pantanir, 200 kr.
Aðgangur að neti í 30 mín., 200 kr.
Aðgangur að neti í 60 mín., 400 kr.

Töpuð eða skemmd safngögn:
Nýtt efni fyrsta árið er greitt að fullu. Eldra efni metið hverju sinni.

Byggðarráð samþykkir ofangreinda gjaldskrá.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 22 "Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2016" Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 27. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Lögð fram gjaldskrá fyrir Héraðsbókasafn Skagfirðinga frá og með 1. janúar 2016, sem samþykkt var á 27. fundi atvinnu- menningar- og kynningarnefndar 17. nóvember 2015 og á 718. fundi byggðarráðs 19. nóvember 2015.

Skírteini - árgjald, 2.300 kr.
Þriggja mán. skírteini, 800 kr.
Endurnýjunargjald ef skírteini glatast, 500 kr.
Árgjald skipa, 7.500 kr.
Árgjald stofnana/skóla, 4.000 kr.
Börn til 18 ára aldurs, ellilífeyrisþegar og öryrkjar með lögheimili í sveitarfélaginu greiða ekki fyrir skírteini.

Útleiga DVD myndefnis:
Almennt efni, 500 kr.
Barnaefni, 350 kr.

Dagssektir:
Bækur, 20 kr.
DVD, 150 kr.

Annað:
Millisafnalán bækur, 800 kr.
Millisafnalán greinar, 400 kr.
Ljósrit A4, 40 kr.
Ljósrit A3, 70 kr.
Bókaplöstun, 600-1.000 kr. eftir stærð
Skönnun, 200 kr.
Pantanir, 200 kr.
Aðgangur að neti í 30 mín., 200 kr.
Aðgangur að neti í 60 mín., 400 kr.

Töpuð eða skemmd safngögn:
Nýtt efni fyrsta árið er greitt að fullu. Eldra efni metið hverju sinni.

Gjaldskráin borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með átta atkvæðum.
Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.