Ákvörðun um sameiginlegt mat eða ekki (Sprengisandslína og aðrar framkvæmdir)
Málsnúmer 1512068
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016
Bjarni Jónsson tók til máls og áréttar bókun Hildar Þóru Magnúsdóttir svohljóðandi:
"Þar sem fleiri en ein matskyld framkvæmd eru fyrirhugaðar á sama svæði með umtalsverðum heildaráhrifum sem eru meiri en þegar horft er á hverja framkvæmd fyrir sig, er augljóst að mati VG og óháðra í Skagafirði að ráðast verður í sameiginlegt umhverfismat á Sprengisandslínu og öðrum framkvæmdum við fyrirhugaðar háspennulínur sem kynntar hafa verið í kerfisáætlun Landsnets. Að öðrum kosti fæst ekki rétt mat á heildaráhrif þessara framkvæmda."
Afgreiðsla 731. fundar byggðaráðs staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með átta atkvæðum. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.
"Þar sem fleiri en ein matskyld framkvæmd eru fyrirhugaðar á sama svæði með umtalsverðum heildaráhrifum sem eru meiri en þegar horft er á hverja framkvæmd fyrir sig, er augljóst að mati VG og óháðra í Skagafirði að ráðast verður í sameiginlegt umhverfismat á Sprengisandslínu og öðrum framkvæmdum við fyrirhugaðar háspennulínur sem kynntar hafa verið í kerfisáætlun Landsnets. Að öðrum kosti fæst ekki rétt mat á heildaráhrif þessara framkvæmda."
Afgreiðsla 731. fundar byggðaráðs staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með átta atkvæðum. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur rétt að meta eigi hverja framkvæmd fyrir sig.
Áheyrnarfulltrúi VG og óháðra, Hildur Magnúsdóttir óskar bókað:
Þar sem fleiri en ein matskyld framkvæmd eru fyrirhugaðar á sama svæði með umtalsverðum heildaráhrifum sem eru meiri en þegar horft er á hverja framkvæmd fyrir sig, er augljóst að mati VG og óháðra í Skagafirði að ráðast verður í sameiginlegt umhverfismat á Sprengisandslínu og öðrum framkvæmdum við fyrirhugaðar háspennulínur sem kynntar hafa verið í kerfisáætlun Landsnets. Að öðrum kosti fæst ekki rétt mat á heildaráhrif þessara framkvæmda.