Fara í efni

Umsögn SÍS varðandi drög að reglugerð um framlög í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016

Málsnúmer 1602077

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 731. fundur - 11.02.2016

Lagt fram til kynningar umsögn um drög að reglugerð um framlög í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016 frá Sambandi sveitarfélaga.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson og Stefán Vagn Stefánsson kvöddu sér hljóðs.

Stefán Vagn Stefánsson lagði til að Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar taki undir umsögn Sambandi Íslenskra sveitarfélaga.
Samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 731. fundar byggðaráðs staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.