Borist hefur umsókn frá rekstraraðilum Menningarhússins Miðgarðs, dags. 5. nov 2014. Erindið fjallar um löngun rekstraraðila til að halda Stefánsstofu í Miðgarði opinni yfir sumarmánuðina um helgar og nýta það glæsilega hús og útsýni sem þar er, á fallegum sumarkvöldum. Meðfylgjandi er kostnaðaráætlun og frekari útfærsla á verkefninu.
Búnaður 500.000 kr Auglýsingar 100.000 kr Starfsmannahald 402.000 kr.
Reiknað er með helgaropnun og stílað á þann fjöld ferðamanna sem dvelur í Skagafirði ásamt heimamönnum. Samþykkt að styrkja verkefnið um 300.000 kr.
Erindið fjallar um löngun rekstraraðila til að halda Stefánsstofu í Miðgarði opinni yfir sumarmánuðina um helgar og nýta það glæsilega hús og útsýni sem þar er, á fallegum sumarkvöldum. Meðfylgjandi er kostnaðaráætlun og frekari útfærsla á verkefninu.
Búnaður 500.000 kr
Auglýsingar 100.000 kr
Starfsmannahald 402.000 kr.
Reiknað er með helgaropnun og stílað á þann fjöld ferðamanna sem dvelur í Skagafirði ásamt heimamönnum.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 300.000 kr.