Lagðir fram tölvupóstar frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettir 5. febrúar 2016 varðandi afskrift á fyrndu og óinnheimtanlegu útsvari að höfuðstólsupphæð 1.695.155 kr., samtals með vöxtum 2.447.871 krónur. Byggðarráð samþykkir að afskrifa framangreindar kröfur.
Byggðarráð samþykkir að afskrifa framangreindar kröfur.