Fara í efni

Umsókn Gestagangs ehf vegna breytinga á Hótel Varmahlíð

Málsnúmer 1602095

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 3. fundur - 14.07.2015

Byggingafulltrúi kynnti uppdrætti af framkvæmdum og núverandi skipulagi.

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahlíð samþykkir að vísa erindi Gestagangs ehf. til skipulags- og byggingarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til skipulagslegrar meðferðar. Jafnframt tekur nefndin skynsamlegt að taka svæðið austan Laugavegar til skipulagsmeðferðar samhliða en nefndin telur þó mikilvægt að sú vinna tefji ekki erindi Gestagangs ehf og afgreiðslu á því.