Lagður fram tölvupóstur frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettur 18. febrúar 2016 varðandi afskrift á eftirstöðvum útsvars að höfuðstólsupphæð 5.188 kr., samtals með vöxtum 5.694 krónur. Byggðarráð samþykkir að afskrifa framangreinda kröfu.
Byggðarráð samþykkir að afskrifa framangreinda kröfu.