Fara í efni

Beiðni um leigu á lóð nr 40 á Nöfum

Málsnúmer 1603074

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 733. fundur - 11.03.2016

Lagt fram bréf dagsett 26. febrúar 2016 frá Guðmundi Rúnari Guðmundssyni, kt. 180779-4859, þar sem hann óskar eftir að taka á leigu landskika, lóð nr. 40 á Nöfum.
Byggðarráð samþykkir að synja umsókninni en bendir bréfritara á að sækja um að nýju þegar lóðin verður auglýst til leigu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 338. fundur - 16.03.2016

Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með níu atkvæðum.