Sameiginlegt þjónustusvæði um þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra - tilnefning í starfshóp um framtíðarskipulag
Málsnúmer 1603076
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 338. fundur - 16.03.2016
Afgreiðsla 733. fundar byggðarráðs staðfest á 338. fundi sveitarstjórnar 16. mars 2016 með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.
Byggðarráð samþykkir að Sigríður Svavarsdóttir verði fulltrúi Sveitarfélagsins Skagafjarðar í nefndinni. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.