Varmahlíð iðnaðarsvæð 146142 - Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 1604094
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 286. fundur - 06.05.2016
Magnús Sigmundsson kt. 270357-5639 sækir fh. Hestasport - Ævintýraferðir ehf. kt 5005942769 um stöðuleyfi fyrir geymslu-/íbúðargáma á lóðinni Varmahlíð iðnaðarsvæði 146142. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir stöðuleyfi til eins árs fyrir núverandi gáma. Þá samþykkir skipulags- og byggingarnefnd stöðuleyfi fyrir nýja gáma til eins árs eða til 1 maí 2017.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016
Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.