Lagt fram bréf dagsett 12. apríl 2016 frá Sigurbirni Pálssyni, leiguhafa að Lóð 25 á Nöfum. Óskar hann eftir að fá upplýsingar um hvaða kvaðir landbúnaðarnefnd setji vegna bygginga á lóðinni. Landbúnaðarnefnd bendir bréfritara á að leggja fyrir byggingarfulltrúa skýr gögn um staðsetningu, tilhögun og efnisval varðandi þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru.
Landbúnaðarnefnd bendir bréfritara á að leggja fyrir byggingarfulltrúa skýr gögn um staðsetningu, tilhögun og efnisval varðandi þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru.