Fara í efni

Ræktunarland á Nöfum - lóð 25

Málsnúmer 1604100

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 184. fundur - 18.04.2016

Lagt fram bréf dagsett 12. apríl 2016 frá Sigurbirni Pálssyni, leiguhafa að Lóð 25 á Nöfum. Óskar hann eftir að fá upplýsingar um hvaða kvaðir landbúnaðarnefnd setji vegna bygginga á lóðinni.
Landbúnaðarnefnd bendir bréfritara á að leggja fyrir byggingarfulltrúa skýr gögn um staðsetningu, tilhögun og efnisval varðandi þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016

Afgreiðsla 184. fundar landbúnaðaðarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.