Útgefin búfjárleyfi árið 2016
Málsnúmer 1604117
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 184. fundur - 18.04.2016
Lagt fram til kynningar yfirlit yfir útgefin búfjárleyfi í þéttbýli í sveitarfélaginu. Samtals hafa verið gefin út leyfi fyrir 517 hrossum, 493 kindum, 30 geitum, 149 hænum og 3 hönum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016
Afgreiðsla 184. fundar landbúnaðaðarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.