Valagerði 146075 - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1605025
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 286. fundur - 06.05.2016
Birgir Árdal Hauksson kt. 240164-3969 þinglýstur eigandi jarðarinnar Valagerði landnúmer 146075, í Skagafirði sækir um leyfi til þess að skipta lóð fyrir íbúðarhús úr landi jarðarinnar. Sótt er um að heiti útskiptu spildunnar verði Valagerði lóð 1. Framlagður hnitsettur yfirlits og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni gerir grein fyrir umbeðnum landskiptum. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 715801, dagsettur 3. maí 2016. Lögbýlarétturinn fylgir áfram jörðinni Valagerði landnúmer 146075. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016
Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.