Hólar (146440) - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1605038
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 286. fundur - 06.05.2016
Erla Björk Örnólfsdóttir rektor Háskólans á Hólum óskar heimildar til að stofna tvo 30 fermetra byggingarreiti fyrir dómhús á keppnis- og kennslusvæði hestafræðideildar skólans á Hólum. Á meðfylgjandi yfirlits- og afstöðuuppdrætti sem gerður er á Stoð ehf verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni er gerð grein fyrir umbeðnu erindi. Uppdráttur dagsettur 20. apríl 2016. Erindið samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 341. fundur - 11.05.2016
Afgreiðsla 286. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 341. fundi sveitarstjórnar 11. maí 2016 með níu atkvæðum.